Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þú ert býsna konuleg í kjólnum

Höfundur:Egill Jónasson

Skýringar

Það mun hafa verið á sjúkrahúsi að ærið gildvaxin kona bað Egil um vísu og gekk hart eftir. Þá kvað Egill vísuna.
Þú ert býsna konuleg í kjólnum.
Kjóllinn getur hulið margt í leynum.
En þetta, sem að stendur út af stólnum
er stærra en svo þú kennir mér það einum.