Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fylgið er Reagan að færa í kaf

Höfundur:Egill Jónasson


Tildrög

Reagan Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði og vinsældir hans sem samkvæmt skoðanakönnunum voru í öldudal, jukust við þetta um allan helming þegar kom að næstu könnun. Á þessum sömu dögum var Hjörleifur Guttormsson orkumálaráðherra í ríkisstjórninni og samkvæmt Morgunblaðsfréttum hafði hrunið af honum fylgið og því kvað Egill vísuna.
Fylgið er Reagan að færa í kaf
á fúlmennsku annarra trúi´ eg ´ann græði.
Hjörleifi veitti ekki af
einu slíku banatilræði.