Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sex línur (tvíliður) ferkvætt AbAbAb

Kennistrengur: 6l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4:AbAbAb
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er sex línur og eru allar ferkvæðar. Frumlínur eru óstýfðar en síðlínur stýfðar. Rímið er víxlrím.

Dæmi

Aldin móðir eðalborna,
Ísland, konan heiðarlig,
eg í prýðifang þitt forna
fallast læt og kyssi þig,
skrípislæti skapanorna
skulu ei frá þér villa mig.
Hjálmar Jónsson frá Bólu. Þjóðfundarsöngur 1851, fyrsta erindi.

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1600  Höfundur ókunnur
≈ 1800  Jón Þorláksson
≈ 1525  Höfundur ókunnur
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1900  Einar Benediktsson
≈ 1775  Jón Þorláksson
≈ 1600  Höfundur ókunnur
≈ 1600  Höfundur ókunnur
≈ 1600  Höfundur ókunnur