SöfnÍslenskaÍslenska |
Staðtölur40 ljóð 89 lausavísur 23 höfundar 11 heimildir Kvæða- og vísnasafn MosfellingaUmsjón: Héraðsskjalasafn MosfellsbæjarNýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Húma tekur hausta fer
Ásgeir Jónssonheljar næða stormar Ólafía yljar mér emja dívangormar. Hún á garð á góðum stað und grasi vöxnum hlíðum. Fuglinn minn hann finnur það og flögrar þangað tíðum. Hann litla stund þar leikur sér og listir sínar fremur. Enginn veit hvað alsæla er sem aldrei þangað kemur. |