Ásgeir Jónsson | Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Ásgeir Jónsson 1901–1975

ELLEFU LJÓÐ — 29 LAUSAVÍSUR
Ásgeir Jónsson var giftur Jóhönnu Ingibjörgu Sigurðardóttur f. 1910 d. 1980. Synir þeirra eru Björn f. 1933, Jón Snorri f. 1937 og Sigurður f. 1945. A árunum 1933-1941 bjuggu þau í Hveragerði og er Ásgeir talinn fyrsti listamaðurinn sem settist að í listamannahverfinu í bænum. Ásgeir var mikill hagyrðingur og ljóðskáld en hann er þekktastur fyrir Langömmuvísurnar (Ég langömmu á sem að létt er í lund...)

Ásgeir Jónsson höfundur

Ljóð
Afavísur ≈ 0
Á húsi guðs
Álafossbragur
Áttræðisafmælið
Bréf til Lárusar
Félag Járniðnaðarmanna 25 ára ≈ 1950
Grettiskvæði ≈ 0
17. júní 1944
Langömmuvísur ≈ 0
Nóvemberslagurinn
Vorljóð ≈ 1950
Lausavísur
Að drekka vín er dýrlegt hnoss
Að drekka vín það var mér tamt
Ef ég skoskan léttan ljá
En hvað hún á annars bágt
Enn þá man ég ylinn af
Ég hafði reyndar hugsað mér að halda hérna ræðu
Ég hugsaði fyrir heila þjóð
Ég var ekki einn í önnum
Ég verið hef mér verstur sjálfur
Ég yrki bara af innri hvöt
Harðar deilur hefur lægt
Herra Churchill fer á fætur kl
Hugfangnar stara á mánann stjörnu greyin
Húma tekur hausta fer
Hvert sem liggur leiðin þín
Í glasinu freyðir hið gullna vín
Í upphafi drottinn Evu skóp
Íslendingum er að hraka
Jeg har en ven som hedder Mikkelsen
Leng skalla hef ég haft
Mér hefði löngum liðið ver
Safnast auður ei hjá mér
Telpan og ég Telpan og ég
Um almátt Drottins allt ber vott
Víns er þorstinn voða sterkur
Þegar ég er fallinn frá
Þeir hafa sífellt saman tveir
Þó að byrgi sólarsýn
Ævi mín er ekki björt