Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

40 ljóð
89 lausavísur
23 höfundar
11 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Nýjustu skráningarnar

17. may ’13
17. may ’13
13. may ’13

Vísa af handahófi

Í upphafi drottinn Evu skóp
með astina logand' í hjarta.
Allsnakin hún um Edon hljóp
svo Adam þurft' ekki að kvarta.

Aldrei borgaði Adam skatt
og enginn hann nídd' o'ní svaðið
Hún Eva ei krafð'ann um kjól eða hatt
hún komst af með fíkjublaðið.

Sjaldan var Eva við Adam sinn gröm
Eva var húsleg og þrifin.
Ei var 'ún heldur afbrýðisöm
Til öryggis tald'ún þór rifinn.
Ásgeir Jónsson