Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

40 ljóð
89 lausavísur
23 höfundar
11 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Nýjustu skráningarnar

17. may ’13
17. may ’13
13. may ’13

Vísa af handahófi

Verði bókin þessi þér,
þundur eðalsteina
líf og heilsa lán og fjer
lukku og bótni neina.

Helst af öllu hljóttu æ
hylli guðs og manna
dygða svo því berir blæ
og blessun lífsins sanna.
Eyjólfur Þorsteinsson