Jón Þorláksson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Þorláksson 1744–1819

ÞRJÚ LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Jón Þorláksson fæddist 13. desember 1744 í Selárdal í Arnarfirði en ólst að nokkru upp í Fljótshlíðinni. Jón útskrifaðist úr Skálholtsskóla 1763 með góðum vitnisburði. Næstu ár var hann í þjónustu tengdafeðganna Magnúsar Gíslasonar amtmanns og Ólafs Stephensens amtmanns. Jón vígðist til Saurbæjarþinga í Dalasýslu árið 1768 en varð að láta af prestskap vegna barneignar með Jórunni Brynjólfsdóttur í Fagradal og fór allt á sömu leið er hann fékk aftur prestsembætti. Jón fór því næst að vinna hjá Hrappseyjarprentsmiðju sem stofnuð   MEIRA ↲

Jón Þorláksson höfundur

Ljóð
Betlarinn ≈ 1800
Hamförin ≈ 0
Sæför ≈ 0
Lausavísur
Guð launi ykkur góðu hjón
Hans í skrifum lesari ljúfur
Horfin er mér heyrn og sjón á hægri vanga
Karlmannshug og konudug
Margur rakki að mána gó
Mikið virki er manneskjan
Óborinn til eymdarkífs
Segið mér, hvort sannara´ er
Skrykkjótt gengur oft til enn
Skyldi ei þakka skammrifin
Sorgarbáru ýfist und
Spjátrunganna spilverk er
Við þeim glæp sig vari fólk
Það kann ég á þér að sjá
Þegar eg sný frá þessum dal
Þó í hausinn vanti vit

Jón Þorláksson þýðandi verka eftir John Milton

Ljóð
Paradísarmissir ≈ 0