SöfnÍslenskaÍslenskaInnskráning ritstjóra |
Flokkar
Allt (1291)
Afmæliskvæði (11)
Ástarljóð (10)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Daglegt amstur (8)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (18)
Háðkvæði (8)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Sálmur (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (4)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
SæförFyrsta ljóðlína:Hverf frá, andi helstil djarfi!
Höfundur:Jón Þorláksson
bls.bls. 166
Viðm.ártal:≈ 0
1. Hverf frá, andi helstil djarfi!hér þau ystu takmörk sérðu hverjum framar sjálfum Seraf signaður vogar ei að skyggnast heim því aftur heimt í tómi hreifðra þanka skara dreifðan brott af punkti, hvern að hitta heppnaðist aldrei neinni skepnu. 12. Hljótt minn andi hér við stattu!haf og kali liggja í dvala indælustum sem í svima sálin blundar af forundrun. Guðleg makt! Í alheims eðli ímynd þína er jafnan sýnir þín mín önd fær þekkt í vindi þína tign í hafi lygnu. 13. Hvílík brúna sýnir sólum ...14. Þar eru málaðar mánaslóðir mikil súð og fagurhúðuð azúrhvelfing, bjartur bjálfi bekkjar, þrot sem hefur ekki fallega þiljuð fægðu stáli felling gólfs og jaspishella það er vindloft, eldloft eður í einu: vísir Paradísar. |