| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Guð launi ykkur góðu hjón

Höfundur:Jón Þorláksson
Bls.468

Skýringar

Guðbrandur Jónsson telur í þætti af Jóni Þorlákssyni að áberandi sé á vísum Jóns „hinn einkennilega kaldranalegi blær . . . Það er eins og öll viðkvæmni hafi frosið í höndum skáldsins, er hann orti sjálfur, og orðið að fyrirlitningarglotti. Ég undantek hér eftirmæli.“ Seinna segir greinarhöfundur: „að skáldið geri á ytra borðinu gys að sjálfum sér, en það bregst samt ekki, að maður heyrir, þegar skeytið þýtur fram hjá honum og nemur við hina. Þegar hann er að þakka Þorláki á Skriðu fyrir matvælasendingu, kveður hann:
Guð   MEIRA ↲
Guð launi´ ykkur, góðu hjón! –
af gjöfinni þó eg springi
heilan sjái þið halta Jón
á hinu stóra þingi.