Sigurður Gíslason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Gíslason 1905–1977

SAUTJÁN LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Verkamaður á Hvammstanga 1930. Var í Sóllandi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Sigurður gaf út ljóðabókina Blágrýti 1951 og lét skrá þar:
„Bók þessi er gefin út í 150 tölusettum og árituðum eintökum og verður ekki endurprentuð að mér lifandi.“

Sigurður Gíslason höfundur

Ljóð
Dagsetur ≈ 1950
Fis ≈ 1950
Fjallaþrá ≈ 1950
Háttatími ≈ 1950
Hesthúsamokstur ≈ 1950
Húnaþing ≈ 1950
Hvað ≈ 1950
Jón S. Bergmann ≈ 1950
Jónsmessukvöld ≈ 1950
Kalt – ≈ 1950
Landið mitt ≈ 1950
Skilnaður ≈ 1950
Syrgðu ekki ≈ 1950
Vatnsnesingar ≈ 1950
Vegamenn ≈ 1950
Þorpið ≈ 0
Þú eilífi ≈ 1950
Lausavísur
Hart lát mæta hörðu
Segðu ljúfur og lyndisglaður
Skuggarnir stækka
Þú ert og verður vona minna draumur