Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Landið mitt | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Landið mitt

Fyrsta ljóðlína:Landið góða. Landið mitt.
Heimild:Blágrýti.
bls.55
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Landið góða. Landið mitt.
Landið blárra fjalla.
Landið bjarta. Landið mitt.
Landið hvítra mjalla.
Landið fagra. Landið mitt.
Landið rauðra skýja.
Landið besta. Landið mitt.
Landið sumarhlýja.
2.
Landið fagra. Landið mitt.
Landið pabba og mömmu.
Landið besta. Landið mitt.
Landið hennar ömmu.
Landið bjarta. Landið mitt.
Landið hvítra mjalla.
Landið góða. Landið mitt.
Landið blárra fjalla.