Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)* 1908–1958

FJÓRTÁN LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Steinn Steinarr hét réttu nafni Aðalsteinn Kristmundsson. Hann var fæddur á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Ljóð hans voru frumbirt í þessum bókum:
  • 1934 Rauður loginn brann
  • 1937 Ljóð
  • 1940 Spor í sandi
  • 1942 Ferð án fyrirheits
  • 1943 Tindátarnir
  • 1948 Tíminn og vatnið
  • 2000 Halla

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)* höfundur

Ljóð
Að sigra heiminn ≈ 1950
Á rústum beitarhúsanna frá Víðimýri ≈ 1950
Blóð ≈ 1950
Ég leita þín ≈ 1950
Hamingjan og ég ≈ 1950
Heimurinn og ég ≈ 1950
Hvíld ≈ 1950
Í draumi sérhvers manns ≈ 1950
Í kirkjugarði ≈ 1950
Ræfilskvæði ≈ 1925
Söngvarinn ≈ 1925
Tíminn og vatnið I-II ≈ 1950
Vísur að vestan ≈ 1950
Það vex eitt blóm fyrir vestan ≈ 1950
Lausavísur
Eigi mun þitt orðagljáfur
Hún var kostakind
Hýsi ég einn mitt hugarvíl
Hörmung og særing að hugsa sér það