Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind 1881–1946

ÞRETTÁN LJÓÐ
Hulda var skáldanafn Unnar Benediktsdóttir sem fædd var 6. ágúst 1881 á Auðnum í Laxárdal í Suður Þingeyjarsýslu, dóttir Benedikts Jónssonar bónda þar og konu hans, Guðnýjar Halldórsdóttur. Hún átti heima á Auðnum  til 22ja ára aldurs. Árin 1903 og 1904 stundaði hún nán hjá einkakennurum í Reykjavík og lærði þar bæði ensku, þýsku og frönsku. Hún giftist síðan Sigurði Sigfússyni frá Halldórsstöðum í Reykjadal og tóku þau sér ættarnafnið Bjarklind. Þau bjuggu á   MEIRA ↲

Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind höfundur

Ljóð
„Ljáðu mér vængi“ ≈ 0
Aftansöngur. - Ort við lag. ≈ 0
Breyttur söngur ≈ 0
Farfuglar ≈ 0
Friðarstundir ≈ 0
Haukurinn ≈ 0
Hver á sér fegra föðurland ≈ 1950
Ísland ≈ 0
Kvöldvísa ≈ 0
Nú rennur sólin ≈ 0
Sunnudagskvöld ≈ 0
Við lindina ≈ 1900
Æska ≈ 1900