SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Júlíana Jónsdóttir 1837–1918NÍU LJÓÐ
Júlíana Jónsdóttir var fyrst allra íslenskra kvenna að gefa út skáldrit á Íslandi. Ljóðabókin Stúlka kom út á Akureyri 1876. Hún bjó víða um land og flutti síðan til Vesturheims.
Júlíana Jónsdóttir var fædd 27. mars 1838 á Búrfelli í Hálsasveit. Hún ólst upp hjá föðurafa sínum og konu hans á Rauðsgili í Reykholtsdal. Eftir að hafa unnið víða á bæjum í Borgarfirði frá unga aldri flytur hún um tvítugt í Akureyjar á Breiðafirði og var þar vinnukona í 14 ár hjá sr. Friðrik Eggertz. Úr Akureyjum flytur hún í MEIRA ↲ Júlíana Jónsdóttir höfundurLjóðGamli biðillinn ≈ 1875Kaffilof ≈ 1875 Kveðja ≈ 1875 Kveðja til Íslands ≈ 1875 Lítil mær heilsar ≈ 1875 Móðurmálið mitt ≈ 1875 Skeggvísur ≈ 1875 Sólarupprás * ≈ 1900 Þá öndin vill fljúga ≈ 1900 |