Lítil mær heilsar | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lítil mær heilsar

Fyrsta ljóðlína:Lítil mær heilsar
bls.Á undan bls. 1
Bragarháttur:Fornyrðislag
Viðm.ártal:≈ 1875
Lítil mær heilsar
löndum sínum,
ung og ófróð,
en ekki feimin.
Leitar gestrisni
góðra manna
föðurlaust barn
frá fátækri móður.