Solveigarlag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Solveigarlag

Lýsing: Sjá grein Þórðar Helgasonar, „Nýr háttur verður til“ í Són, 11. árg. 2013, bls. 47–85.

Dæmi

„Nú fór vor Sólveig til sólar“,
en sex tigir vetra
senn eru frá því ég sá þig –
sá þig og trúði –
trúði að ég öreiginn ætti
allt sem var fagurt,
indælt og hugljúft og heilagt
á himnum og jörðu.
Bjarni Thorarensen: Solveig Bogadóttir Thorarensen (1)

Ljóð undir hættinum