SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Skúli Bergþórsson Meyjarlandi 1819–1891ÞRJÚ LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Skúli var fæddur í Skagafirði, ef til vill á Sauðá þar sem hann ólst upp með foreldrum sínum, Bergþóri Jónssyni og konu hans, Jóhönnu Skúladóttur. Árið 1841 flutti hann með foreldrum sínum að Veðramóti í Gönguskörðum. Skúli gekk að eiga Elínu Jónsdóttur frá Ytri-Svartárdal 1847 og hófu þau þá búskap á Sauðá og bjuggu þar eitt ár. Eftir það bjuggu þau í Ytri-Svartárdal til 1853 er þau fluttu að Veðramóti. Vorið 1856 fluttu þau svo að Meyjarlandi á Reykjaströnd og við þann bæ MEIRA ↲
Skúli Bergþórsson Meyjarlandi höfundurLjóðFormannatal við Drangey 1863 ≈ 0Formannatal við Drangey vorið 1864 ≈ 1850–1875 Jóhanna Skúladóttir ≈ 0 LausavísurBáran hnitar blævakinDauðs ei minnast mín er þörf Föllin sjóar, sem fær þung, Gauts hafmærin mild og frýn Ó, Jesú mildi minn! Þó ég sjái æviár |