| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1
Á líkkistu J[óhönnu] Skúladóttir

Ó, Jesú mildi minn!
meðtak nú hvað þitt er
inn í akurinn þimm,
afhent er það frá mér;
mun tjá ei möglun nein,
má tækt hvað lánað er
saknaðar sárt þó mein
svíða nú hljóti mér.