Sex línur (tvíliður+) ferkvætt aabbcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður+) ferkvætt aabbcc

Kennistrengur: 6l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4:aabbcc
Bragmynd:

Dæmi

Ó, hjartans faðir, minnstu míns
meðalgangara sonar þíns
og lausnargjalds sem lét fyrir mig,
ljúfi faðir, eg blíðka þig.
Vegna Jesú verðskuldunar,
væg þú mér brunnur gæskunnar.
Þorvaldur Magnússon: Fjórði vikusálmur, 4. erindi

Ljóð undir hættinum