Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

113 ljóð
1243 lausavísur
372 höfundar
179 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar

27. nov ’23

Vísa af handahófi

Logn að kalla, læðist blær
ljúft um fjallavanga.
Ljóma stallar, lautin hlær,
liljur vallar anga.
Gylfi Þorkelsson Selfossi