| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Skulfu klettar, skall hann á

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Fésbók
Skulfu klettar, skall hann á
skeiðið rétt við hjallann.
Þessi blettur muna má
margan sprettinn snjallan.