| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Ljóma svell og lindin auð


Um heimild

 Mbl.16.des.2023
Ljóma svell og lindin auð
ljósbrot skína á pollum.
Vetrarsólin situr rauð
suður á heiðarkollum.