| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Hafði fengið fjósamann

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Vísan er úr kveðskap sem var um draugagang að Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Fjósamaður sá sem nefndur er í vísunni var Eiríkur Guðleifsson frá Oddgeirshólahöfða í Flóa.
Hafði fengið fjósamann
af fornum tröllaættum,
Eirík þann sem ekki rann
undan draug né vættum.