| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Skagfirðinga glaða geð

Tímasetning:2005

Skýringar

Í Örlygsstaðabardaga árið 1238 börðust Árnesingar og Skagfirðingar við Sturlunga.
Skagfirðinga glaða geð
gengur seint úr skorðum
og þeir stóðu okkur með
á Örlygsstöðum forðum.