Gylfi Þorkelsson Selfossi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Gylfi Þorkelsson Selfossi f. 1961

EITT LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Foreldrar hans voru Þorkell Bjarnason ráðunautur á Laugarvatni og kona hans Ragnheiður Ester Guðmundsdóttir. Gylfi er framhaldsskólakennari á Selfossi. Hann sat þar í bæjarstjórn um tíma og hefur sinnt íþróttamálefnum.

Gylfi Þorkelsson Selfossi höfundur

Ljóð
Haust ≈ 0
Lausavísur
Átta tonn er upplagið
Birtan nærir, lifnar lund
Húmið svörðinn kelar kært
Laufin falla gul af grein
Lifum meðan lögg er til á lífsins flösku
Logn að kalla, læðist blær
Mín staka fléttuð stendur nett
Skærblá festing skýjabólstrum skartar hvítum
Veðrið er viljann að ydda:
Þetta veður þykir skítt
Þó ei sé með of mikla glýju
Þrestir syngja, rjúpa ropar