BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Haggar um skeljungs skugga,
skyggir á foldar hryggi.
Baggar bjargar ruggi
bruggið storma tuggu.
Þaggar það þrumsteins döggu.
Þigg vel dagana hryggva.
Ruggaði rænu flaggi
röggin boðnar döggva
Hallgrímur Pétursson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Nýársvísa anno MDXCVIJ þá þrjár formyrkvanir sáust á einu ári á sólu og tungli.
Með lag sem það fornkvæði: Vér lofum þann Guð sem leyst hefur oss og lét sig negla upp á kross
1. Heilagur andi, hjarta stýr,
hverfi að því gáfan dýr,
mín að þó sé mærðin rýr,
muntu hjálpa vilja
Þundar vín að þylja.
Jesú minn, minn, minn,
Jesú minn, Jesú minn,
lát þrælinn þinn
þig við aldrei skilja.

Höfundur ókunnur