Níu línur (tvíliður) fer,- þrí- og tvíkvætt aaaBBcccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) fer,- þrí- og tvíkvætt aaaBBcccB

Kennistrengur: 9l:(o)-x(x):4,4,4,3,3,3,2,2,3:aaaBBcccB
Bragmynd:

Dæmi

Heilagur andi, hjarta stýr,
hverfi að því gáfan dýr,
mín að þó sé mærðin rýr,
muntu hjálpa vilja
Þundar vín að þylja.
Jesú minn, minn, minn,
Jesú minn, Jesú minn,
lát þrælinn þinn
þig við aldrei skilja.
Nýársvísa anno MDXCVIJ þá þrjár formyrkvanir sáust á einu ári á sólu og tungli (höf. ók), 1. erindi

Ljóð undir hættinum