BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Heldur velli hugljúf snót,
hlátra ei skellir dvína.
Bítur elli ekki hót
enn á kellu mína.
Pétur Björgvin Jónsson (Pétur skóari)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Bíðið
Bíðið! – sagði blessað Vorið –
bíðið við, nú kem ég senn;
hrím ég hef á höfði borið,
hárið er ei þiðnað enn.
Upp úr værri vetrarmjöll
vöknuð er ég snjóug öll;
bráðum skal ég beina sporin;
bíðið mín því, góðir menn.

Zachris Topelius
Matthías Jochumsson