SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld (f. um 965 – d. um 1007)28 LAUSAVÍSUR
Hallfreður vandræðaskáld var sonur Óttars Þorvaldssonar í Grímstungu í Vatnsdal og konu hans, Ásdísar Ólafsdóttur frá Haukagili. Af Hallfreði er ein Íslendingasagna, Hallfreðar saga. Segir í henni frá meinástum hans og Kolfinnu Ávaldadóttur frá Hnjúki í Vatnsdal, svo og utanferðum og skiptum hans við Ólaf konung Tryggvason. Margar lausavísna Hallfreðar eru í sögu hans, meðal annars nokkrar ástavísur hans til Kolfinnu. Varðveitt er og eftir Hallfreð Ólafsdrápa, erfidrápa um Ólaf konung Tryggvason, og drápur orti hann um fleiri norsk stórmenni.
Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld (f. um 965 – d. um 1007) höfundurLausavísurAuðs hefk illrar tíðarEitt es sverð þats sverða Ek brá elda støkkvi Ek mynda nú andask Fœrum festar órar Fúss emk enn þótt ossu Fyrr vas hitt es harra Heim koma hirðiNaumur Hnauð við hjartasíðu Hǫfnum hǫlða reifir Kolfinna læzk kenna Leggr at lýsibrekku Lítt hirði ek lautar Lítt mun halr enn hvíti Mér skyli Freyr ok Freyja Mjǫk tegask seima søkkvir Ǫll hefr ætt til hylli Ólk þars aldri véla Rindr mun hvítri hendi Ræðkat rækimeiðum Sá es með Sygna ræsi Svá hefk hermila harma Svá nøkkvi verðr søkkvis Veitk at vísu skreyti Veitkat hitt hvat verða Þá mun reyndr at ráðnu Þrammar svá sem svimmi Þykki mér es ek þekki |