Páll Ólafsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Páll Ólafsson 1827–1905

34 LAUSAVÍSUR
Páll Ólafsson var fæddur á Dvergasteini í Seyðisfirði og alinn upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði en þar var faðir hans, Ólafur Indriðason, prestur. Páll var bóndi á nokkrum bæjum á Austurlandi en lengst bjó hann á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu. Hann var tvígiftur, átti fyrst Þórunni Pálsdóttur, en eftir að hún dó átti hann Ragnhildi Björnsdóttur. Hann unni Ragnhildi afar heitt og orti til hennar margar fallegar ástavísur. Páll var einstaklega vel hagmæltur og urðu margar lausavísna hans landfleygar. Þá orti hann og talsvert af lengri ljóðum. Skáldskapur hans er yfirleitt í rómantískum anda, léttur og lipur.

Páll Ólafsson höfundur

Lausavísur
Að launa hvað þú laugst á mig
Áður heldur en ég dey
Ágúst fer til andskotans
Ágúst fer til englaranns
Ágætur var Axel mér
Betur fór hann Bósi sór
Daga og nætur rataði rétt
Ekki er lífsins gata greið
Ekki kemur karlinn þinn
Eykur Bleikur sprett á sprett
Ég drekk nú svona dag og nótt
Ég hef nú reynt og fundið flest
Ég hef skorið koll af kú
Ég vildi eg fengi að vera strá
Illa fenginn auðinn þinn
Í dag er auðsén Drottinn minn
Í lífi og dauða meðan má
Ílla fór að Ingibjörg
Ó þið dalir ó þú sær
Rustikus er fallinn frá
Samviskuna get ég grætt
Sólin ekki sinna verka sakna lætur
Sveinn með lagi komst á kjöl
Svo eru heit þín handabönd
Tíu liðin eru ár
Undan Sleipni Ótrauður
Undarlega er undir mér
Utan af hafi og inn á Tó
Úr kaupstað þegar komið er
Vel úr hendi fer þér flest
Við mér hlógu hlíð og grund
Vísna minna vængjum á
Vonin styrkir veikan þrótt
Þegar mín er brostin brá