Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Við mér hlógu hlíð og grund,
hvellan spóar sungu.
Enn var þó til yndisstund
í henni Hróarstungu.