| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Margir hestamenn hafa orðið gramir þegar aðrir hestar tóku fam úr reiðskjótum þeirra. Um það kveður höfundur þessa vísu.

Skýringar

Undan Sleipni, Ótrauður,
alltaf lá á skeiði,
svo hann Björn varð sótrauður,
svartur og blár af reiði.