| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Páll Ólafsson hafði beðið mann nokkurn sem var nefndur Villi að hefta hest sinn vandlega. Hesturinn losnaði úr haftinu um nóttina en Páll kvað þá þessa ferskeytlu.

Skýringar

Vel úr hendi fer þér flest,
finnst þinn líki varla.
En þú kannt ekki að hefta hest,
þú hefur þann eina galla.