Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum 1885–1967

170 LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur á Eiríksstöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp með foreldrum sínum, þeim Ólafi Gíslasyni og Helgu Sölvadóttur. Gísli kvæntist konu sinni, Jakobínu Þorleifsdóttur árið 1914. Þau bjuggu í nokkur ár á Hólabæ en fluttust þaðan til Blönduóss og síðan til Sauðárkróks árið 1928 þar sem þau bjuggu síðan og stundaði Gísli þar lengst af daglaunavinnu. Hann var afar snjall hagyrðingur og komu út eftir hann þessar ljóðabækur: Ljóð (1917), Nokkrar stökur (1924), Ljóð 1929, Heiman úr dölum (1933), Á   MEIRA ↲

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum höfundur

Lausavísur
{{visur}} #8797
{{visur}} #8811
Að gjöra fjöldann frásnúinn
Afrek Haralds eru þekkt
Aftanröðull um þig hér
Aldni feðra andinn fraus
Aldrei ég í freisting flý
Aldrei náin vekur vor
Allar vilja þær elska í ró
Allir gæta eigin hags
Allt er bjart í okkar heim
Alltaf bætist fremd við fremd
Amaslettur allar hér
Á gleðifundum oft fær eyðst
Á vegi hálum hrasa menn
Á viljann skorar von þín ung
Á öllum gírum akandi
Áður fund með ástmeyjum
Áður var ég engum háð
Árni lýðum einatt hjá
Árni söng og seiminn dró
Ást er skuggsjá veikra vona
Ástatundri af ég hlaut
Ástin hún er alltaf ný
Ástin hvetur andans mátt
Ástin hvetur innri mátt
Ástin laugar lífsins traust
Barnið heimska enn þá er
Betra ár ég ekkert veit
Birtist Sveini blítt frá þér
Blásið í kaun af kulda er
Blessuð farðu að búa þig
Blíða vann á verkstæði
Blóm í runni hnípa hljóð
Bókakynnum ýmsum af
Bókin slynga búin er
Brags við þvætting þagna hlýt
Burt frá heimsins harki og skríl
Dagur þrotinn alveg er
Drangey prýðir fagran fjörð
Drangey sett í svalan mar
Dýr er kindakroppurinn
Ef að brestur innri ró
Ef á borðið öll mín spil
Eftir blakið ásta og víns
Eftir hin svæsnustu ofdrykkjuköst
Eftir liðið æskuvor
Eftir þessi ævistig
Ein við kvöddumst upp við foss
Einn að vanti eyririnn
Einn á merarafkvæmi
Elli skila af mér krefst
Ellin þagði um sárin særð
Elsku frænka Aldrei brást
Endar hérvist heim ég fer
Enga þoldi auðargná
Enginn getur gert að því
Engir snákar ama þér
Enn um hjarnið hópur sést
Ennþá finn ég fagraan dal
Ég fékk mér langan drykkjudúr
Ég hef grúft við ástamið
Ég í anda uni mér
Ég sá flotta og fagra mey
Ég um landið lúinn fer
Ég virði hans skalla að vonum
Ég ætlaði að vera einn í bíl
Fannstu löngum fánýtt skjól
Fárra hylli hlotnast mér
Fegurð lamar skot í skot
Fer ég nú að faraa á kreik
Ferða kvíða flestum bjó
Finnst mér hæfa að hlægja dátt
Fjörug er hún ekki um of
Flest allt getur fegurð misst
Fljóðin ung ei aftur fá
Flónin granda fjármálum
Flýgur víða fregnin slík
Foldarvanga fæ ég séð
Frá armaveldi ungmeyjar
Frúrnar glaðar björg í bú
Frýs mér skórinn fölna strá
Fulla ást í orðin lagt
Fyllir njóla faðminn sinn
Gaddi hálum hyljast strá
Gakk þú jafnan gæfuveg
Gamla hitann hjartað ber
Gat ég forðum ásrtaróð
Gerast hár á höfði grá
Gerði hún út sín ástarskip
Glaðvær trúi ég Gudda sé
Glímir við mig ellin örg
Gremju er akur gróðasmár
Gróðurinn besti búinn er
Gunnar meinlaus líkt og lamb
Gunnar par ei glingrar við
Hafs frá hveli heim um fjöll
Hafs í djúp er sigin sól
Harmur fór um huga minn
Hákon býr við hafið kallt
Hefur lágt við læra beð
Heim ég stari á höfin breið
Heima alið yndið flest
Heimskan rekur hættugrun
Heldur breytist hugurinn
Hels í dáið detta menn
Hermenn kysstu af hjartans lyst
Hér er indælt ævispor
Hér er orðið högum breytt
Hér um stund ég staðar nem
Hérna nú er næði að fá
Hlauptu drengur Heyrðu það
Hljóðfæranna sætur sónn
Hljóttu lífsins gæða gjöld
Honum sitja utan á
Hólmur lyftir múgi manns
Hrundum fáum hænist að
Hryggðin sverfur hart að mér
Hryggst ég gat og fögnuð fyllst
Hugarfleygið hrekur valt
Hvenær sem að kveð ég þig
Hvötum gegna hver ein fær
Hættu Kári að kvelja mig
Inni í synda svörtu bugt
Innra ljós og andans mýkt
Í Bergljótu ei býð ég fé
Í formiðdaginn fljóðin svinn
Í nautnageim þar flest er falt
Í veðri geystu riðar reyr
Í vetrardrifið flestir fá
Já von er þó Valdi sé snortinn
Kaupmenn neyta nauðstöddum
Kenndi ei sprundið ótta og uggs
Klafann brýt og bölv onum
Kom ég inn á kvennaþing
Kom þú blessað blíða vor
Kulda artað óveðrið
Kvaddir þú í sannri sátt
Kynja margt þótt kenni til
Landa saup og setti á skrið
Laust og bundið láta flest
Lánið hér er löngum tregt
Leið til grafar ljúf er næst
Lengi hafið bátinn ber
Lengi vöku vil ég blund
Lengist njóla svellur sær
Lifnar ganga á leynistað
Líða að sólarlækkun fer
Lífið fátt mér ljær í hag
Lífs af hraunum halda kýs
Lífs á slóðum hels í hyl
Lífsins rökin lýsa skammt
Ljóðin svífa lætur frí
Lýsa þjóðum ljósin hlý
Læknisskauð með grálynt geð
Löng eru flest öll fetin mín
Man ég sprund sem bauð mér best
Margar flugur hafði í haus
Margir forðum ortu óð
Margir leggja á sónarsvið
Margra hjörtu hrollur slær
Margt er stef á mannvit góður mælikvarði
Margur ástvin missir sinn
Margur hefur stýrt í strand
Máist valla miningin
Málsháttinn ég margan kann
Menntun þráði og meiri arð
Sólóisti Siggi þar
við : setti sá