| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Stúlka neitaði honum um dans.

Skýringar

Vísan er prentuð alveg eins í ljóðabók Gísla, Nokkrar stökur Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöðum sem út kom 1929. Hún er þar á bls. 22, undir fyrirsögninni:  Umskifti.
Frá armaveldi ungmeyjar
er ég hrelldur fældur.
Nú er eldur æskunnar
orðinn heldur kældur.