| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Stúlka nokkur brá heitorði við unnasta sinn og giftist öðrum manni en talið var að nánir kunnleikar væru eftir sem áður milli hennar og fyrri unnustans. Um þetta kvað höfundur þessa ferskeytlu.
Andlega kaus hún annan mann,
-– eiðnum varð að granda.
En loforðið um líkamann
lét hún óbreytt standa.