| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Lífið fátt mér ljær í hag

Bls.31

Skýringar

Fyrirsögn: Góðar hættur

Vísan er einnig í Ljóðum, fyrstu ljóðabók Gísla, sem út kom 1917, en þar er fyrsta línan höfð „Lífið smátt mér ljær í hag“ og hefur Gísli leiðrétt hana hér og þannig er hún prentuð í seinni útgáfum.
Lífið fátt mér ljær í hag,
lúinn þrátt ég glími.
Koma máttu um miðjan dag
mikli háttatími.