Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Finnst mér hæfa að hlægja dátt
helst það svæfir trega
þó að gæfan gefi smátt
gullið ævinlega.

Flest í leyni fellir mann.
Fátt vill meinum bægja.
Lífsins eina ánægjan
er að reyna að hlægja.