Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn G. Björnsson 1882–1961

SJÖ LJÓÐ — FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Björn var fæddur á Búrfelli í Miðfirði, sonur Sesselju Sigurðardóttur (systur Ólafar frá Hlöðum) og Björns Guðmundssonar smiðs. BGB flutti til Hvammstanga 1928, starfaði þar sem smiður og organisti. Heimild: Húnvetningaljóð bls. 327

Björn G. Björnsson höfundur

Ljóð
Á Borgarvirki ≈ 1925
Í sjúkrahúsi ≈ 1975
Í veikindum ≈ 1975
Skattframtal Björns G. Björnssonar ≈ 1950
Skáld ≈ 1950
Við áramót ≈ 1975
Æskuminning ≈ 1950
Lausavísur
Aurakær og ört þeim nær
Blessuð lóan lifað fær
Einn vill pæla allt í flag
Ekkert folald enginn kálfur
Ég hef kysst og ég hef misst
Fjöllin kæru filmar sær
Fleyið svífur fram um ver
Frekt mig langar frelsið í
Gengur reist en samt má sjá
Hér eru engar eyður
Hvers vegna ert þú að færa þig fjær
Mál að hátta mér ég tel
Oft í lund þú léttir mér
Þótt gullhnúðar hangi við hálsinn á þér
Þótt gullhnúður hangi við hálsinn á þér