Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ólafur Sigfússon, Forsæludal 1920–1986

SEX LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Forsæludal Hún. Foreldrar Sigfús Jónsson og Sigríður Ólafsdóttir í Forsæludal. Bóndi í Forsæludal. Kunnur hagyrðingur. Drukknaði í Mjóavatni á Auðkúluheiði 6. júlí 1986. (Húnavaka 1987, bls. 174.)

Ólafur Sigfússon, Forsæludal höfundur

Ljóð
Jónas Vermundsson ≈ 1950
Minningarljóð eftir Z. Z. ≈ 1950
Rautt flos ≈ 1950
Sól á heiðum ≈ 1950
Tapað blóm ≈ 1950
Vor ≈ 1950
Lausavísur
Að þó svífi amaský
Ástin magnast má það sjá
Betri eru þær við þig
Djarft mig eggjar að ég finn
Eg skal glaður enda minn
Engin mun þig öflug trú
Er um hlýju heldur sátt
Faðmlög stíf við frost og snjó
Hví skal annar einum lá
Jurtum hlýjar jörð á ný
Láttu fegra brosið bjart
Meðan hvelfist himinn hár
Svartasta myrkri í sólskin er breytt
Verð ég oft í lífsins leik
Við skulum ekki rjúfa þögn
Viltu gæfu lána lið
Von í hjarta veikir tál
Þína minning mun ég geyma