Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi 1884–1968

EITT LJÓÐ — 23 LAUSAVÍSUR
Valdimar Kamillus var fæddur á Kambshóli í Víðidal í Vestur Húnavatnssýslu 1884, sonur Benónýs Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hann ólst upp á ýmsum bæjum í Húnaþingi. Bjó á Vatnshóli í Víðidalstungusókn en lengst bjó Valdimar á Ægissíðu á Vatnsnesi og er jafnan kenndur við þann bæ.

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi höfundur

Ljóð
Kveðjuljóð ≈ 1950
Lausavísur
Að þér hreyta ekki vil
Andi þinn á annað land
Beina kenndi listaleið
Borgar lampaljósum frá
Drekkur smárinn dauðaveig
Einn ég skára grýtta grund
Enn í hlóðum eldar braka
Glímutökin traust má sjá
Jón við tjöld í leitum lá
Lengi varir lukkan þar í lundi grænum
Lækurinn er ljúfur þýður
Mörgum rétt þú hefur hönd
Njóttu lengi gota góðs
Nú skal smala fögur fjöll
Oft þó reið og digur dröfn
Réttarstjórinn reigir sig
Rís frá Ósi reiðmanns hrós
Strýkur landa blásin börð
Svart á hvítu sýnir Pá
Tekur hái þeyrinn þá
Vetrarþilju hjaðnar hem
Vitur þjóðin vonar það
Æskuflýti enn ég ber