Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi 1884–1968

FIMM LJÓÐ — 83 LAUSAVÍSUR
Valdimar Kamillus var fæddur á Kambshóli í Víðidal í Vestur Húnavatnssýslu 1884, sonur Benónýs Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hann ólst upp á ýmsum bæjum í Húnaþingi. Bjó á Vatnshóli í Víðidalstungusókn en lengst bjó Valdimar á Ægissíðu á Vatnsnesi og er jafnan kenndur við þann bæ.

Valdimar K. Benónýsson Ægissíðu Vatnsnesi höfundur

Ljóð
Ásgeir í Gottorp og Blesi ≈ 0
Eftir Jón S. Bergmann látinn ≈ 0
Kveðið um Heklugos ≈ 0
Kveðjuljóð ≈ 1950
Vísur til Ásgeirs frá Gottorp ≈ 0
Lausavísur
Að þér hreyta ekki vil
Andi þinn á annað land
Angurs báran óðar dvín
Beina kenndi listaleið
Blæs af rindum hríðarhör
Borgar lampaljósum frá
Borgarlampa ljósum frá
Bóndinn kannar örlög ill
Brátt að ríður bylgjan ströng
Dreg ég tröf að hæstu húnum
Drekkur smárinn dauðaveig
Eftir þjóðar þrautadag
Ei er leyft að skeiki skeipt
Einn ég skára grýtta grund
Eins og síli fljúgi flaum
Enn í hlóðum eldar braka
Er sem slái ég út í bláinn
Ég hef fátt af listum lært
Ég við kynnin sérhvert sinn
Fagureygan á ég steig
Fann ég stoð af farmanns reglum
Feigðin heggur björk og blóm
Fjalla bendir bólum frá
Fjalls á liðið færist ört
Fokkubandafák ég vendi
Fornra kynna ekrum á
Fossar sprengja frera þröng
Geislar róla hól af hól
Glitrar regn um grund og hól
Glímutökin traust má sjá
Gæfan ör og glettið fjör
Hár á makka skerpir skrið
Hér er stritað veikt með vit
Hjörðin valin undir yl
Hreina kenndi listaleið
Hreyfill glymur laus við land
Höfuðstaðar höfn ég tók
Jón við tjöld í leitum lá
Kætir þjóð siður sá
Lengi varir lukkan þar í lundi grænum
Léttir skeiða læt ég völl
Litlum tekjum upp ég ók
Læknirinn er ljúfur þýður
Lækurinn er ljúfur þýður
Makkinn bungar mjúkt í fang
Malar grótta jötni jöfn
Malarbreka víðan vang
Meðan endist ævin mín
Meðan endist ævin mín
Merkjasteini mætum frá
Mörgum rétt þú hefur hönd
Njóttu lengi gota góðs
Norðurbaug í sævarsjóð
Nú skal smala fögur fjöll
Oft þó reið og digur dröfn
Réttarstjórinn reigir sig
Rís frá Ósi reiðmanns hrós
Rís sem svipur hulduheims
Sést i flokkum sauðastóð
Sést í flokkum sauðastóð
Snorra þjóð með Egils óð
Sólin hlær á himinboga
Sólskinsstundir sá ég þar
Strýkur landa blásin börð
Stökkið spinnur stuðlaföll
Svart á hvítu sýnir Pá
Svölun þráin ferða fær
Syrgir margt hin sjúka lund
Tekur hái þeyrinn þá
Tjaldasátrin titra við
Varmalanda veitt er yl
Vatnagyðju steins á stól
Veittu svörin svimahögg
Vetrarþilju hjaðnar hem
Vetrarþilju hjaðnar hem
Vindur svalur suðri frá
Vitur þjóðin vonar það
Vængi baðar lóulið
Vör þó mæti kaldra kossa
Þar er tjaldaþorpið reist
Þúsund hrossa gildi gaf
Þúsund lampaljósum frá
Æskuflýti enn ég ber