| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Um heimild

Sig.Jónsson frá Haukagili Vísnasafn I 49

Skýringar

Um samgöngu- og atvinnutæki horfinna kynslóða hefur margt verið kveðið en fátt eitt um vélamenningu tuttugustu aldarinnar. Valdimar lítur hana skyggnum augum úr sporum manns, sem kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinni og sér höfnina blasa við (Sig.Halld.):
Höfuðstaðar höfn ég tók
heims er raðar snilli
flugs með hraða eg þar ók
anganblaða milli.



Athugagreinar

Fjórar vísur fylgja þessum formála vísnasafnarans:
1. Höfuðstaðar höfn . . .
2. Sólskinsstundir sá ég þar
3. Oft þó reið og digur dröfn
4. Borgarlampa ljósum frá