| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Brátt að ríður bylgjan ströng


Um heimild

Helgarvísur 22/12 1984
Brátt að ríður bylgjan ströng
bænin þýðir ekki.
Gyða og Fríða grípa föng.
Guðný smíðar flekki.



Athugagreinar

Tilefni vísunnar er talið hafa verið það, að Valdimar var að slá Stórhólmann á Barði í Miðfirði. Friðrik Arinbjarnarson á Stóra-Ósi lánaði honum þá þrjár stúlkur til þess að raka, dætur sínar tvær, Guðnýju og Hólmfríði og fóstursystur þeirra, Gyðu Helgadóttur. Þeim gekk vel að raka enda valllendi þarna. Þá kvað Valdimar vísuna Einn ég skára grýtta grund. Þá mun hann einnig hafa kveðið ofanskráða vísu.