BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Löng er orðin lífsins bið,
lítið þarflegt unnið;
áttugasta afmælið
upp er núna runnið.

Og enn:

Ýmislegt þó ami hér
ekki er vert að kvíða.
Guð mun eflaust gefa mér
góðrar stundar bíða.
Tómas Tómasson á Hvalnesi

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Fyrsta tíðavísa yfir árið 1779 – 1. til 28. erindi
Vakni fríir virðar hér,
vakni frúr og sveinar.
Angurs lýjum eyða ber,
árið nýja komið er.

Jón Oddson Hjaltalín