Stikluvik – þríhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stikluvik – þríhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:aOaa
Innrím: 1B,3B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Stikluvik – þríhent er eins og stikluvik hringhent nema hvað ekkert innrím (engar hendingar) eru í annarri braglínu (viklínu).
Undir þessum hætti er ort tólfta og síðasta ríma í Blávuss rímum og Viktórs en fjórar síðustu rímurnar (ríma 9–12) munu ortar miklu seinna en hinar fyrri. Líklega eru þær ekki ortar fyrr en um eða undir 1600. Þá orti Hallgrímur Pétursson níundu rímu Króka-Refs rímna undir stikluviki – þríhendu.

Dæmi

Skeið úr höfnum Bárður bjó,
byrinn voðir þandi.
Borða dröfnin bylgjum sló
báran jöfn nam fylgja þó.
Hallgrímur Pétursson: Króka-Refs rímur IX:29

Ljóð undir hættinum

Lausavísur undir hættinum