Tómas Tómasson á Hvalnesi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tómas Tómasson á Hvalnesi 1783–1866

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Tómasar voru Tómas Björnsson á Reykjum og Nautabúi og kona hans, Guðrún Jónsdóttir á Nautabúi. Tómas bjó fyrst á Nautabúi en lengst af á Hvalnesi á Skaga. Seinustu árin var hann í skjóli Guðbjargar dóttur sinnar á Þverá í Blönduhlíð. Tómas var fróðleiksmaður og allgott skáld. (Sjá einkum PEÓl: Íslenzkar æviskrár V, bls. 19 og Æfisögu Gísla Konráðssonar ens fróða).

Tómas Tómasson á Hvalnesi höfundur

Ljóð
Gíslahvörf ≈ 1850
Lausavísur
Héðan fer ég flæmdur ber
Löng er orðin lífsins bið
Ýmislegt þó ami hér