Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2 ljóð
26 lausavísur
4 höfundar
7 heimildir

Kvæðasafn Vestmannaeyja

Umsjón: Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja

Nýjustu skráningarnar

16. apr ’16
19. jul ’14

Vísa af handahófi

Breyti um veður þá veit ég þú sérð
í vatnsmálum okkar hvað skeður.
Hér verður allsherjar gosdrykkjagerð
gang'ann í útsynnings veður.
Brynjólfur Einarsson