| Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)

Hákolla ég hamar má

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.57


Tildrög

Vísan er gömul, kveðin um Hákollahamar, hæsta hluta Heimakletts í Vestmannaeyjum mót vestri. Hann er laus í sér og illt við hann að fást eins og þessi vísa vottar.
Hákolla ég hamar má 
hættulegan greina,
barðist ég þar böndum á
bjargs við lausa steina.