Hafsteinn Stefánsson | Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Hafsteinn Stefánsson 1921–1999

TÓLF LAUSAVÍSUR
Hafsteinn Stefánsson fæddist á Högnastöðum við Eskifjörð 1921. Foreldrar hans voru Stefán Hermannsson frá Flugumýrarhvammi í Skagafirði, og kona hans, Guðrún Halldórsdóttir. Þau skildu og fluttist Hafsteinn ungur til Eskifjarðar þar sem hann ólst upp hjá móður sinni og fósturföður, Þorsteini Snorrasyni. Hafsteinn byrjaði snemma að sækja sjóinn frá Austfjörðum. Hann fluttist síðan til Vestmannaeyja 1943 þar sem hann stundaði áfram sjómennsku og einnig skipasmíðar en í þeim tók hann próf frá Iðnskóla Vestmannaeyja 1958. Kona Hafsteins var   MEIRA ↲

Hafsteinn Stefánsson höfundur

Lausavísur
Að kokkarnir fagið sitt kunni
Engum fréttum útbýti
Ég er í sannleika sáttur
Ég kvíði því að fara á fætur
Haustnóttin kom og beygði blað
Íslendingum yndi jók
Kviðlingar mér koma að
Skekja landið skjálftakraftar duldir
Víglundur gefur hér koníakskoss
Þegar kólguþokan grá
Þessar gömlu vörður vísa
Þramma verður þrautastig